Patchwork skeri – Hjólbörur
1.265 kr.
Patchwork skerarnir virka best þegar Gum Paste er notað. Það er ýmist hægt að nota skerana til þess að stimpla í massann, skera hann út eða bæði. Ef það á aðeins að stimpla eða gera far í massann er þrýst jafnt á alla fleti skerans og passað að þrýsta ekki alveg í gegnum massann. Til þess að skera í gegnum massann er þrýst fast á alla fleti skerans. Til þess að stimpla og skera er þrýst fast á þá fleti sem eiga að skera massann og léttar á aðra fleti sem eiga aðeins að gera mynstur í hann.
Málið massann með duftmatarlitum, þynntum gelmatarlitum, fljótandi matarlitum eða notið matarlitasprey til þess að skreyta stykkin. Það er líka mjög vinsælt að skera mismunandi parta út í nokkrum litum og líma ofan á fyrsta stykkið til þess að fá meiri dýpt í skreytinguna. Útkoman verður eins og scrap. Þá er hægt að krulla aðeins upp á endana, t.d. á kjólum og blómum, til þess að gera skreytinguna enn meira lifandi.
Patchwork bækurnar eru æðislegar fyrir þá sem vilja læra meira.
Stærð: 11,5 cm x 6 cm
Uppselt


HI FLOAT - Með pumpu - 150 ml
Pappadiskar - Truly Scrumptious - 22 cm - 12 stk
Borðskraut - Confettiflögur - Afmæli - Silfur og Svart - 14 g - 60 ára
Sykurmassaskeri - Infinity - Mjóar rendur - 0,8-1,2 cm - 2 stk
Grosgrainborði - It´s a Girl - 12 mm - 10 m
Borðskraut - Confettiflögur - Afmæli - Silfur og Svart - 14 g - 13 ára
Sykurhjörtu - Blandaðir pastellitir - 6 mm - 20 g
Sykurskraut - Íris - Hvít með gulu - 35 mm - 4 stk
Muffinsform - Halloween - 12 stk



