Merkihringir – Kringlóttir

1.995 kr.

Merkihringir eru frábærir til þess að stilla skreytingum og stöfum upp á kökur. Mælt er með að setja merkingarnar á smjörpappír og nota pinnaáhald til þess að merkja kökuna. Þá er til dæmis lína teiknuð á smjörpappír og pappírinn lagður á kökuna. Pinnanum er stungið í gegnum pappírinn og í kökuna til þess að merkja hvar línan á að vera. Bókstafir eru síðan lagðir eftir línunni til þess að fá fullkominn boga. Merkihringirnir eru líka notaðir til þess að mæla jafnt bil á milli skreytinga og til þess að geta gert nákvæmt samhverft mynstur. Leiðbeiningar fylgja.

Á lager

Vörunúmer: CM380 Flokkur: