Æfingabretti fyrir kremskreytingar
1.995 kr.
Lærðu og/eða æfðu þig að sprauta með því að styðjast við þetta frábæra sett frá Wilton. Í settinu er standur og 20 sprautuskreytingar í fullri stærð. Leggið smjörpappír yfir æfingablaðið og sprautið eftir mynstrinu.
Stærð: 23 cm x 15 cm
Uppselt