Cake and Icing Shortening – Jurtafeiti – 1,36 kg
5.750 kr.
Jurtafeiti er mikið notuð í staðinn fyrir smjör í smjörkrem að hluta til eða jafnvel að öllu leyti. Feitin er notuð í staðinn fyrir smjör þegar kremið á að vera alveg skjannahvítt og feitin gerir það einnig að verkum að það verður auðveldara að nota það í skreytingar. Það brotnar mun síður og skreytingarnar springa ekki þegar kremið þornar.
Mörgum finnst betra að nota shortening í stað Palmínfeiti þegar unnið er með sykurmassa og gum paste.
Þyngd: 1,36 kg.
Kosher vottað
Uppselt