Duftpokar – 4 stk
895 kr.
Það er oft nauðsynlegt að nota flórsykur eða kartöflumjöl þegar unnið er með sykurmassa. Setjið kartöflumjöl eða flórsykur í pokann og herðið bandið að ofan vel svo pokinn lokist örugglega. Klappið létt með pokanum á yfirborðið sem á að setja duftið á.
Á lager