Flo-Coat – Grunnur fyrir súkkulaðiliti – 56 g

1.995 kr.

Flo-Coat breytir vatni í olíu! Flo-Coat gerir þér kleift að nota allagelmatarliti til þess að lita hvítt súkkulaði.

Notið 5 hluta af Flo-Coat á móti einum hluta af lit.

Innihald: 56,7 gr.

Leiðbeiningar um hvernig á að lita 500 gr. af hvitu súkkulaði:

Bræðið súkkulaðið og bætið 1 – 1,5 msk. af Flo-Coat og 1 tsk. af Americolor gellit saman við súkkulaðið. Hrærið vel saman. Flo-Coat olían gerir það að verkum að matarliturinn blandast súkkulaðinu. Byrjið að hella súkkulaðinu í mót og þegar blandan byrjar að stífna má bæta við smá meira af Flo-Coat til þess að mýkja blönduna. Flo-Coat olían hefur engin neikvæð áhrif á súkkulaðið. Það verður auðveldara að ná því úr mótinu og olían gefur súkkulaðinu fallegan glans.

Það er líka hægt að lita súkkulaði með duftlitum. Þá má blanda beint í súkkulaðið.

Uppselt

Vörunúmer: 41-7507 Flokkur: