Hitaþolið sleikjóplastmót – Hjörtu #2
1.095 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum. Hitaþolnu plastmótin eru einnig hentug í brjóstsykurs- og sleikipinnagerð, karamellu og isomalt.
Leiðbeiningar fyrir isomalt: Spreyið matarolíu létt yfir mótið og þurrkið aðeins yfir með eldhúspappír. Bræðið isomaltið í silíkon muffinsmóti og hellið í mótið. Leyfið isomaltinu að kólna (tekur aðeins nokkrar mínútur) og takið molana úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Gjafapokar - MR & MRS with love - Gylltir - 13 x 16,5 cm - 6 stk
Hnífapör úr viði - Sérpakkað með sevíettu - Hnífur, Gaffall, Skeið og Teskeið
Kerti með festingum - Skærir litir - 6 stk
Blöðrur - Strong - Just Married - Hvítar og Gull - 30 cm - 6 stk
Löber - Einlitur - Strigabrúnn - Blúnda í miðju - 28 cm x 2,75 m
Skírnarstytta - Gjafabox og blöðrur - Stelpa
Kökuskreytingasett - Iron Man - 5 stk
Konfektform (#5) - 100 stk - Rauð
Sykurmassaáhald - 10 - PME
Borðskraut - 3D - Haunted House
Kerti með festingum - Með lituðum loga - 6 stk
Álblaðra - Form - 50 x 40 cm - Kisa - Bleik
Muffinsform - Ladybug - 50 stk
Sprautustútur úr stáli - Nr. 789
Loftskraut - Boy or Girl - 3 stk
Fánalengja - Truly Scrumptious - Tauefni - 3 m
Kökuskraut - Dinosaurs - Risaeðlur - 15 - 20 cm - 5 stk
Plastmót - Konfektmót - Truffle - Lítið


