Hitaþolið sleikjóplastmót – Hjörtu
1.095 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum. Hitaþolnu plastmótin eru einnig hentug í brjóstsykurs- og sleikipinnagerð, karamellu og isomalt.
Leiðbeiningar fyrir isomalt: Spreyið matarolíu létt yfir mótið og þurrkið aðeins yfir með eldhúspappír. Bræðið isomaltið í silíkon muffinsmóti og hellið í mótið. Leyfið isomaltinu að kólna (tekur aðeins nokkrar mínútur) og takið molana úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Skálasleikja - 15 x 10 cm
Perlumálning - Food Paint - Metallic - 25 ml - Light Silver
Hnífapör úr viði - Stjörnur - Gyllt - 18 stk
Pappadiskar - Jólarós - 23 cm - 8 stk
Pappadiskar - Jólatré og bíll - 18 cm - 12 stk
Servíettur - Emoji - Jól - 33 x 33 cm - 16 stk
Blöðrur - Strong - Fótboltar og fótboltamaður - Hvítar - 30 cm - 6 stk
Loftskraut - Graduate - Útskrift - 3 stk
Strigaborði - Með tveim Blúndum - 50 mm - 5 m
SK sykurmassi - 250 g - Ljósblár
Rainbow Dust glimmer - Jewel - 5 g - Skínandi brons
Bökunarmót - Kringlótt - Með lausum botni - PME - Hæð 7,5 cm - Ø 10,2 cm
Sprautustútur úr stáli - Nr. 805
Krulluband - Iridescent - 225 m
Kökustytta - Súper mamma - 13 cm
Perlupinnar - Perlubleikir - Millistórir - 10 stk
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - 1st við sjóinn
Bökunarmót - Kringlótt - Með lausum botni - PME - Hæð 7,5 cm - Ø 28,0 cm
Bragðefni - 3,7 ml - Súkkulaði og heslihneta
Servíettur - Truly Scrumptious Happy Birthday - 33 x 33 cm - 20 stk
Plastdúkur - Brúðkaup - Silfur - 137 x 213 cm
Muffinsform - Spiderman - 25 stk
Álblaðra - Form - 45 cm - It´s a Girl - Hjarta - Bleik
Afmælishattar - Mikki mús - 6 stk
Sykurskraut - Fótbolti - 8 stk
Gjafapokar - Frostrósir - 20 stk
Plastmót - Íþróttaþema


