Hólkar fyrir lifandi blómaskreytingar – 6 stk
1.640 kr.
Hólkarnir eru notaðir til þess að skreyta tertur með lifandi blómum. Setjið vatn í hólkana til þess að halda blómaskreytingunum ferskum alla veisluna. Hólkunum er stungið inn í kökuna og lifandi blómum stungið ofan í. Það er einnig hægt að nota hólkana til þess að halda gum paste og sykurmassaskreytingum á vír á sínum stað á kökunni. Það er silíkonhetta yfir hólkunum til þess að tryggja að vatnið hellist ekki úr.
Hólkarnir eru úr plasti.
Það eru 6 stykki í pakkanum.
Framleiðandi: Wilton
Uppselt