Ísplastmót – Ljón
650 kr.
Búið til æðislegan ís fyrir börnin! Setjið íspinnaprik í mótið og hellið ísblöndu í það. Frystið og fjarlægið ísinn með því að hita bakhlið mótsins örlítið.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu þegar hann hefur stífnað aðeins.
Á lager


Álblaðra - Form - 53 x 87 cm - Hvalur - Blá
Brúðkaupsstytta - Brúðhjón 4
Álblaðra - Form - 50 x 40 cm - Kisa - Bleik
Perlusprey fyrir krem, sykurmassa ofl. - Brons
Plastmót - 3D - Kross
Loftskraut - Graduate - Útskrift - 3 stk
Súkkulaðispænir Fínar - 35gr. - Dökkar
Plastdúkur - Brúðkaup - 137 x 213 cm
Loftskraut - Emoji - 3 stk
Plastmót - Hokkískautar


