Mynsturmotta – Felumynstur
595 kr.
Mynsturmotta til þess að búa til mynstur í sykurmassa. Það er ýmist hægt að fá mynstrið upphleypt eða greipt ofan í sykurmassann, eftir því hvernig mottunni er snúið.
Leiðbeiningar: Fletjið sykurmassann út og færið til hliðar. Smyrjið mottuna með smá Palmín feiti eða dreifið flórsykri yfir hana áður en sykurmassinn er settur ofan á hana. Leggið mynsturmottuna á vinnuborðið og setjið sléttu hlið sykurmassans beint ofan á mottuna (hliðin sem snéri upp þegar sykurmassinn var flattur út snýr nú niður að mottunni). Snúið mottunni til þess að stýra því hvort mynstrið komi upphleypt eða greypt ofan í sykurmassann. Rennið kökukefli yfir sykurmassann með töluverðum þunga. Farið aðeins eina umferð með kökukeflinu þar sem mynstrið getur komið margfalt ef farið er fram og til baka. Snúið mottunni við og losið sykurmassann.
Stærð: 30 cm x 15 cm
Á lager


Fánalengja - Happy New Year - 152 cm
Fánalengja - Frostrósir - 3,65 m
Sykurskraut - Emoji - 15 stk
Sykurskraut - Laufblöð - Græn - 35 mm - 12 stk
Stútafesting fyrir meðalstóra stálstúta
Papparör - Hjörtu - 10 stk
Gjafapokar - Spooky Boots - 20 stk
Gjafapokar - Thank You - Bláir - 8 stk
Rifflaður borði með röndum - Zic-Zac - Ljósbleikur - 18 mm - 10 m
Spil - SHOT spinner
Mynsturmotta - Hunangsbú - PME - 30,5 cm x 15 cm
Plastdúkur - Star Wars Final Battle - 120 x 180 cm
Perlusprey fyrir krem, sykurmassa ofl. - Perla
Sykurskraut - Dúfur - 4 stk
Gjafapokar með límmiðum - Yummy - Bleikir og gylltir - 14 x 13 cm - 6 stk
Pappaglös - Twinkle Stjörnur - 255 ml - 8 stk
Sett - Fiðrildamót með stimpli - Blá - 3 stk
Sykurmassaskeri - Infinity - Zik Zak - 2-2,4 cm - 2 stk
Pappírsgrímur - Star Wars - 6 stk
Pappaglös - Dökkblá og gyllt - 260 ml - 6 stk
Fánalengja - Hjarta - Something in the Air - 3 m
Sykurperlur - Silfur - Mjúkar - 25 g
Fánalengja - Afmæli - Svört og Silfur - 2,74 m - 13
Loftskraut - Afmæli - 100 - Silfur og svart - 152 cm - 6 stk
Blöðrur - Strong - Bláar með Hvítum skýum - 30 cm - 50 stk
Borðskraut - 3D - Twinkle Twinkle Little Star - 3 stk
Gjafapokar með límmiðum - Kisur - 8 x 18 x 6 cm - 6 stk
Gjafapokar með límmiðum - Sweet Love - 8 x 18 x 6 cm - 6 stk
Pappadiskar - We ♥ Unicorns - 23 cm - 12 stk
Kökuhnífasett með hvítu handfangi
Skólímmiðar - Soul Mates
Blöðrulóð - Glanspappír - Limegrænt
Fánalengja - Afmæli - Svört og Silfur - 2,74 m - 21
Sprautustútur úr stáli - Nr. 803
Loftskraut - Emoji - 3 stk
Perlumálning - Food Paint - Metallic - 25 ml - Light Silver
Sykurmassaáhald - 9 - PME
Blöðrulóð - Stjarna - Metallic - Fjólublátt
Mynsturmottusett fyrir bollakökur - Blóm

