Pantastic bökunarmót – Bleika Slaufan
2.345 kr.
Pantastic bökunarmótin eru úr hitaþolnu plasti. Það má baka mótin upp að 190° C.
Leiðbeiningar: Spreyið mótin með matarolíu og stráið hveiti yfir olíuna. Setjið deigið í mótið og bakið samkvæmt bökunarleiðbeiningum. Setjið mótið ekki beint ofan á ofnskúffu eða grind. Setjið smjörpappír eða silíkonmottu undir. Það má einnig setja mótið í örbylgjuofn. Þegar kakan er tilbúin, takið mótið úr ofninum og leyfið að kólna í um 5 mínútur. Losið kökuna úr mótinu og kælið á grind.Skreytið með kremi eða sykurmassa.
Þvoið mótið í volgu vatni með mjúkum bursta.
Á lager


Bragðefni - 3,7 ml - Súkkulaði og heslihneta
Muffinsform (lítil) - Doppótt - 25 stk - Bright Jade
Sykurperlur - Silfur - Mjúkar - 25 g
Veggspjald - MRS - Modern Romance
Oblátublóm - Orkidea - Hvít - 8,5 x 7,5 cm - 2 stk
Kerti með festingum - Blá og bleik með mynstri - 6 stk
Oblátublóm - Lótus - Hvít - 5,5 cm - 3 stk
Muffinsform og skrautpinnar - Gorjuss - 48 mót og 24 pinnar
Smákökuskeri - Kross - 7 cm
Kerti með festingum - Mikki mús - 12 stk
Kerti - Snúin - Iridescent - Hvít - 24 stk
Sprautustútur úr stáli - Nr. 842
Party - Handveifu fáni - 32 x 40 cm - Appelsínugulur - 1 stk
Perlusprey fyrir krem, sykurmassa ofl. - Bleikt
Brúðkaupsstytta - Brúðhjón 8
Plastglös - Vampirina - 200 ml - 8 stk

