Pantastic bökunarmót – Yfirvaraskegg
2.345 kr.
Pantastic bökunarmótin eru úr hitaþolnu plasti. Það má baka mótin upp að 190° C.
Leiðbeiningar: Spreyið mótin með matarolíu og stráið hveiti yfir olíuna. Setjið deigið í mótið og bakið samkvæmt bökunarleiðbeiningum. Setjið mótið ekki beint ofan á ofnskúffu eða grind. Setjið smjörpappír eða silíkonmottu undir. Það má einnig setja mótið í örbylgjuofn. Þegar kakan er tilbúin, takið mótið úr ofninum og leyfið að kólna í um 5 mínútur. Losið kökuna úr mótinu og kælið á grind. Skreytið með kremi eða sykurmassa.
Þvoið mótið í volgu vatni með mjúkum bursta.
Uppselt


Sykurperlur - Silfur - Mjúkar - 25 g
Kökubanner - Elegant Bliss
Sprautustútur úr plasti - Nr. 22
Kökustoðir - Decora - Birki - 16 cm - 10 stk
Rainbow Dust duftmatarlitur - Olive Green
Hnífapör - Metallic - 18 stk - RoseGold
Cannoli Form - Stál - Uppskrift á umbúðum - 4 stk
Fánalengja - Afmæli - Svört og Silfur - 2,74 m - 18
Sykurstjörnur - 6mm - Gulgylltar 500gr.
Löber - Einlitur - Strigabrúnn - Blúnda á jöðrum - 28 cm x 2,75 m
Partyýhattar - Með brúsk - Blandaðir litir - 6 stk
Jarðarberjamót með stimpli
Sephra súkkulaði - Dökkt súkkulaði - 907 g
Súkkulaðispænir Fínar - 35gr. - Ljósar
Krulluband - Iridescent - 225 m
Chiffon-Borði - Hvítur - 25 mm - 25 m
Bragðefni - 3,7 ml - Freyðivín
Perlumálning - Food Paint - Metallic - 25 ml - Dark Silver
Pantastic bökunarmót - #7


