Patchwork skeri – Sportbíll
1.265 kr.
Patchwork skerarnir virka best þegar Gum Paste er notað. Það er ýmist hægt að nota skerana til þess að stimpla í massann, skera hann út eða bæði. Ef það á aðeins að stimpla eða gera far í massann er þrýst jafnt á alla fleti skerans og passað að þrýsta ekki alveg í gegnum massann. Til þess að skera í gegnum massann er þrýst fast á alla fleti skerans. Til þess að stimpla og skera er þrýst fast á þá fleti sem eiga að skera massann og léttar á aðra fleti sem eiga aðeins að gera mynstur í hann.
Málið massann með duftmatarlitum, þynntum gelmatarlitum, fljótandi matarlitum eða notið matarlitasprey til þess að skreyta stykkin. Það er líka mjög vinsælt að skera mismunandi parta út í nokkrum litum og líma ofan á fyrsta stykkið til þess að fá meiri dýpt í skreytinguna. Útkoman verður eins og scrap. Þá er hægt að krulla aðeins upp á endana, t.d. á kjólum og blómum, til þess að gera skreytinguna enn meira lifandi.
Patchwork bækurnar eru æðislegar fyrir þá sem vilja læra meira.
Stærð: 12 cm x 5 cm
Uppselt


Servíettur - Mína mús og Andrésína - 33 x 33 cm - 20 stk
Muffinsform (lítil) - Doppótt - 25 stk - Bright Jade
Loftskraut - Stjörnur - Gyllt og Silfur - 3 stk
Servíettur - Jól - Jólatré - 33 x 33 cm - 16 stk
Álblaðra - Form - 45 cm - Hjarta - Always & Forever - Bleik og Gyllt
Sykurmassaskerar - Kökutoppur - Happy Birthday Modern
Sykurskraut - Kossar - Hvítt - 350 g
Smákökuskeri - Skríðandi barn
Afmælishattar - LOL Surprise - 6 stk
Servíettur - Emoji - Jól - 33 x 33 cm - 16 stk
Muffinsform og skrautpinnar - Trolls - 48 mót og 24 pinnar
Servíettur - Truly Fairy - 33 x 33 cm - 20 stk
Smákökuskerar - Decora - Piparkökukarl og hús - Sett með 2
Perlusprey fyrir krem, sykurmassa ofl. - Svart
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - A Star is Born
Pappadiskar - Rose Gold - 13cm - 8 stk
Kúluáhald - Stórt - Ateco
Rainbow Dust duftmatarlitur - Peacock Blue
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - 1st við sjóinn
Bökunarmót - Kringlótt - PME - Hæð 7,6 cm - Ø 10,2 cm
Löber - Prentað mynstur - Gylltur - 38 cm x 9 m
Sykurperlur - Silfur - 8 mm - 25 g
Kerti með festingum - Með lituðum loga - 6 stk
Mynsturskeri - Múrsteinar



