Patchwork skeri – Vorblómasett
2.465 kr.
Patchwork skerarnir virka best þegar Gum Paste er notað. Það er ýmist hægt að nota skerana til þess að stimpla í massann, skera hann út eða bæði. Ef það á aðeins að stimpla eða gera far í massann er þrýst jafnt á alla fleti skerans og passað að þrýsta ekki alveg í gegnum massann. Til þess að skera í gegnum massann er þrýst fast á alla fleti skerans. Til þess að stimpla og skera er þrýst fast á þá fleti sem eiga að skera massann og léttar á aðra fleti sem eiga aðeins að gera mynstur í hann.
Málið massann með duftmatarlitum, þynntum gelmatarlitum, fljótandi matarlitum eða notið matarlitasprey til þess að skreyta stykkin. Það er líka mjög vinsælt að skera mismunandi parta út í nokkrum litum og líma ofan á fyrsta stykkið til þess að fá meiri dýpt í skreytinguna. Útkoman verður eins og scrap. Þá er hægt að krulla aðeins upp á endana, t.d. á kjólum og blómum, til þess að gera skreytinguna enn meira lifandi.
Patchwork bækurnar eru æðislegar fyrir þá sem vilja læra meira.
Uppselt


Diskur - Ferkantaður - Decorator Preferred® - 15 cm
Súlur - Kristalglærar - 4 stk - 8 cm
Súlur - Grískar - 4 stk - 18 cm
Súlur - Grískar - Með oddi - 4 stk - 13 cm
Súlur - Grískar - Með stillanlegum pinna - 8 cm - 4 stk
Borðskraut - Confettiflögur - Afmæli - Silfur og Svart - 14 g - 50 ára
Muffinsform - Frozen II - 25 stk
Mynsturmotta - Múrsteinar - PME - 30,5 cm x 15 cm
Papparör - Metallic - 10 stk - Silfur
Sykurperlur - Silfur - 8 mm - 500 g
Sykurskraut - Íris - Hvít með gulu - 35 mm - 4 stk
Pappaglös - Rose Gold - 355 ml - 8 stk
Sykurskraut - Stjörnur - Gulgyllt - 6 mm - 15 g
Fánalengja - Afmæli - Svört og Silfur - 2,74 m - 13
Súlur - Grískar - Með oddi - 4 stk - 18 cm
Pappaglös - Ladybug - 200 ml - 6 stk
Mynsturskeri - Rétthyrningar



