Patchwork stimpill – Strigamynstur
1.955 kr.
Patchwork stimplarnir eru sérstaklega hannaðir til þess að stimpla í massa, ekki til þess að skera hann. Þrýstið laust á stimpilinn til þess að stimpla í sykurmassa, gum paste, marsípan, deig o.fl. Það er oft hægt að skera út einstaka hluta stimplanna og líma ofan á skreytinguna til þess að fá meiri dýpt og líf.
Málið massann með duftmatarlitum, þynntum gelmatarlitum, fljótandi matarlitum eða notið matarlitasprey til þess að skreyta stykkin.
Patchwork bækurnar eru æðislegar fyrir þá sem vilja læra meira.
Stærð: 12,5 cm x 8,6 cm
Uppselt