Konfektmót frá Wilton – Prinsessur
550 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín, flórsykur eða kartöflumjöl í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Kökudiskur úr gylltu plasti - Kringlóttur með kanti - 30 cm
Kökuspjald - Kringlótt - Scalloped - 3 mm - Gyllt - 20 cm
Muffinsform (lítil) - Doppótt - 25 stk - Ljósbrún
Kökudiskur úr gylltu plasti - Rétthyrndur - 15 x 35 cm
Álblaðra - Form - 109 cm - Kampavínsglas - Cheers
Muffinsform - Snjókarlamót - Hvít - 60 stk
Dragees - Perlur - 105 g - Bláar - EKKI MATVÆLI
Álblaðra - Form - 62 cm - Hauskúpa
Kökuspjöld - Kringlótt - Hvít - 35 cm - 6 stk
Borðskraut - Confettiflögur - Afmæli - Silfur og Svart - 14 g - 16 ára
Sykurlengjur - Blandaðir Pastellitir - 6 mm - 30 g
Silíkonbökunarmót - Rétthyrnt - 33 x 22 x 5,5 cm
Kökuspjald - Rétthyrnt - Gyllt/Svart - 60 x 40 cm
Oblátulauf - Sanseruð - 4,2 cm - 400 stk - Gyllt
Fánalengja - Hello Baby - Gyllt - 1,06 m
Kökuspjald - Ferkantað - Þykkt - Silfur - 45
Skrautpinni - Stjörnur - Gylltur
Plastmót - 3D - Kross


