Konfektmót frá Wilton – Prinsessur
550 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín, flórsykur eða kartöflumjöl í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Muffinskápur - Unicorn - 6stk
Plastmót - Bolti - Ca 11 cm
Rifflaður borði með röndum - Zic-Zac - Ljósbleikur - 18 mm - 10 m
Rainbow Dust duftmatarlitur - Radical Red
Bókstafamót - Skrautskrift - Lágstafir
Kökustoðir Decora - Plast - Ø 8 mm x 30 cm - 8 stk
Silíkonbökunarmót - Hólf - Dome - 6 x 3,0 cm - 6 hólf
Pure Vanilla Extract - 60 ml HAZ
Kökudiskur úr gylltu plasti - Kringlóttur - 30 cm
Plastmót - Konfektmót - Truffle - Millistórt


