Konfektmót frá Wilton – Skegg
550 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín, flórsykur eða kartöflumjöl í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Súkkulaðiskraut - Plötur - 4 x 3 cm - Hvítar - 4 stk
Veggspjald - MR - Modern Romance
ProGel gelmatarlitur - 25 g - Ruby
Muffinsform og skrautpinnar - Trolls - 48 mót og 24 pinnar
Gervikaka - Kassalaga - Hæð 10 cm - 30 cm
ProGel gelmatarlitur - 25 g - Holly Green
Kerti - Snúin - Iridescent - Hvít - 24 stk
Sprautustútur úr stáli - Nr. 860
Álblaðra - Form - 106 cm - Humar
Olía fyrir bökunarmót - Release a Cake - 236 g
Plastmót - Konfektmót - Truffle - Millistórt


