Plastmót – Jólakúlur
650 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Stærð mola: 3,2 cm.
Fjöldi mola: 16
Á lager


Eplasleikjóprik - 10 stk - 14 cm
Silíkonbökunarmót - Rétthyrnt - 33 x 22 x 5,5 cm
Sykurskraut - Confetti - Hjörtu - Blandaðir litir - 100 g
Fánalengja - Truly Romantic - 4 m
Rifflaður borði með röndum - Marglit hjörtu - 12 mm - 10 m
Álblaðra - Form - 118 cm - Brúður
Skírnarstytta - Lítill strákur
Plastmót - Bleika slaufan


