Plastmót – Klassískir molar #6
650 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Jarðarberjamót með stimpli
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - A Star is Born
Plastmót - Bleika slaufan
Sleikjóprik - Decora - Birki - 16 cm - 12 stk
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - Happy Birthday 1st - Space
Servíettur - Bláar með gylltum stjörnum - 25 x 25 cm - 16 stk
Smákökuskeri - Kanína Floppy Ear - 9 cm
Sett - Liljumót með stimpli 6 cm - 2 stk
Muffinsform - Peanuts - Snoopy - 50 stk
Mynsturtangir - 8 stk
LED ljósasería - Lampar - Truly Scrumptious 1,5m
Álblaðra - Form - 53 x 87 cm - Hvalur - Blá
Sash-Borði - Bride to Be - Hvítur með hring og hjörtum
Silíkonbökunarmót - Hólf - Skel - 6,8 x 4,5 x 1,7 cm - 9 hólf
Olía fyrir bökunarmót - Sprey - Release a Cake - 100 ml
Álblaðra - Form - 106 cm - Humar
Álblaðra - Form - 50 x 40 cm - Kisa - Bleik
Servíettur - Truly Chintz - 33 x 33 cm - 16 stk
Plastmót - Unicorn - Regnbogi

