Plastmót – Konfektmót – Truffle – Millistórt
650 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Stærð mola: 4,2×3,0cm
Fjöldi mola: 6
Á lager


Afmælishattar - Mikki mús - 6 stk
Kökubanner - Elegant Bliss
Extract - Madagascar Vanilla - Alcohol Free - 118 ml HAZ
Sykurskraut - Kirsuberjablóm - 40 mm - 3 stk - Bleik
Sprautustútur úr stáli - Nr. 855
Kerti - Little Star - 2 cm - 5 stk
Skrautpinnar - Everything You Wish for - Hjörtu - Pastellitir - 4 stk
Brúðkaupsstytta - Tvær konur
Boðskort - Jungle Balloons - 6 stk
Smákökuskeri - G-lykill - 10,8cm
Sykurblóm - Rós - Hvít - 5 cm
Kerti með festingum - Blá og bleik með mynstri - 6 stk
Blys - Rautt sanserað með Flöskuklemmu - 1 stk
Plastmót - 3D - Kross

