Plastmót – Páskaegg útskorið – 7,9 cm
650 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Stærð mola: 7,9 cm.
Fjöldi mola: 4
Á lager


Blöðrur - GOOD LUCK - Blandaðir litir - 30 cm - 5 stk
Tækifæriskort - HÚRRA - 12,5 x 8,5 cm - Hvítt og silfur
Skrautpinnar - Ferming - Gylltir - 6 stk
Kerti með festingum - Hvít með mynstri - 6 stk
Sash-Borði - Bride to Be - Hvítur með hring og hjörtum
Skálasleikja - 15 x 10 cm
Sprautustútur úr stáli - Nr. 177
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - Happy Birthday 1st - Space
Mynsturskerar - Laufskerar - Eucalyptus - 3 stk
Loftskraut - Boy or Girl - 3 stk
Sykurperlur - Silfur - Mjúkar - 25 g
Plastmót - Konfektmót - Truffle - Millistórt


