Silíkonkonfektmót – Praline
2.525 kr.
Það er ótrúlega auðvelt að búa til konfekt með þessum frábæru EasyChoc silíkonmótum. Í mótinu eru 15 molar og hvert hólf um sig rúmar 10 ml. (alls 150 ml.)
Mótin eru gerð úr hágæðasilíkoni sem inniheldur engin aukaefni. Þau eru lyktarlaus og mjög sveigjanleg. Mótin þola allt frá 60 gráðu frosti upp í 230 gráðu hita og það má setja þau í uppþvottavél.
Stærð mola: 3cm x 3cm x 1,85cm
Hér getur þú séð hvernig mótin eru notuð
Á lager


Muffinsform með álfilmu - Mini - Silfur - 45 stk
Kerti - Bangsar - 2 cm - 6 stk
Servíettur - Jól - Jólasveinn með poka - 33 x 33 cm - 16 stk
Kerti með festingum - Skærir litir - 6 stk
Veggspjald - MRS - Modern Romance
Cake Pop mót - Keila
Blómalímband - Sparkling - 1,2 cm x 18 m -Hvítt
Gjafapokar með límmiðum - Little Star - Hvítir og gylltir - 14 x 13 cm - 6 stk
Sykurperlur - Gylltar - Mjúkar - 500 g
SK perluduft - Designer Metallic Lustre - Gyllt - 60 g
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - A Star is Born
Pappaglös - Happy Birthday - Silfur - 255 ml - 8 stk
Kerti með festingum - Með lituðum loga - 6 stk
Silíkonkonfektmót - Vor










