Silíkonkonfektmót – Uglur
2.525 kr.
Það er ótrúlega auðvelt að búa til konfekt með þessum frábæru EasyChoc silíkonmótum. Í mótinu eru 15 molar og hvert hólf um sig rúmar 10 ml. (alls 150 ml.)
Mótin eru gerð úr hágæðasilíkoni sem inniheldur engin aukaefni. Þau eru lyktarlaus og mjög sveigjanleg. Mótin þola allt frá 60 gráðu frosti upp í 230 gráðu hita og það má setja þau í uppþvottavél.
Hér getur þú séð hvernig mótin eru notuð
Á lager


Pappaglös - Neongul með eldingu - 200 ml - 6 stk
Muffinsform með álfilmu - 60 stk - Mermaids
Loftskraut - Stjörnur - Gyllt og Silfur - 3 stk
Gjafapokar - Spooky Boots - 20 stk
Skrautpinnar - Veifur - 6 stk
Papparör- Hvít röndótt - 30 stk - Rauð
Plaströr - Dóta læknir - 6 stk
Mynsturmottusett - Doppur - 4 stk
Pappaglös - Party Time - 340 ml - 12 stk
Sykurskraut - Jólasveinn og snjókarl - 6 cm - 2 stk
Smákökuskeri - Pottablóm
Blúnduborðar - Bómull - Beinhvítir - 2 og 3,5 cm breiðir - 2 x 1,5 m
Borðskraut - Confettiflögur - Happy Birthday - 14 g
Pappaglös - Ladybug - 200 ml - 6 stk
Silíkonkonfektmót - Tölur







