Sykurmassaskeri – 2 mismunandi hjól

2.550 kr.

Góður sykurmassaskeri , með 2 misstórum hjólum, til þess að fjarlægja umfram massa meðfram köku eða til þess að skera línur og borða. Handfangið er bogið til þess að höndin geti verið í beinni stöðu á meðan skorið er. Nylonhjólið skemmir ekki viðkvæma kökudiska. Það er hægt að smella hjólinu af til þess að þrífa skerann.

Uppselt

Vörunúmer: 1907-1367 Flokkur: