Hello Cupcake!
5.615 kr.
Hello Cupcake! eftir Karen Tack og Alan Richardsson er yndisleg og ein sinnar tegundar. Í bókinni notast höfundarnir við alls konar sælgæti til þess að skreyta bollakökurnar á ótrúlega fallegan og skemmtilegan hátt. Það er ekki ætlast til neinnar þekkingar, kunnáttu eða sértækra áhalda til þess að gera bollakökurnar í þessari bók. Fullkomið fyrir börn, byrjendur og lengra komna.
Lýsing: 230 bls. í fullum lit.
Uppselt