Pantastic bökunarmót – Prinsessukóróna
1.890 kr.
Pantastic bökunarmótin eru úr hitaþolnu plasti. Það má baka mótin upp að 190° C.
Leiðbeiningar: Spreyið mótin með matarolíu og stráið hveiti yfir olíuna. Setjið deigið í mótið og bakið samkvæmt bökunarleiðbeiningum. Setjið mótið ekki beint ofan á ofnskúffu eða grind. Setjið smjörpappír eða silíkonmottu undir. Það má einnig setja mótið í örbylgjuofn. Þegar kakan er tilbúin, takið mótið úr ofninum og leyfið að kólna í um 5 mínútur. Losið kökuna úr mótinu og kælið á grind. Skreytið með kremi eða sykurmassa.
Þvoið mótið í volgu vatni með mjúkum bursta.
Stærð: 32 x 18 x 4,5 cm
Uppselt


Plastmót - Tvöfaldur kassi
Sprautustútur úr stáli - Nr. 842
Sprautustútur úr stáli - Nr. 869
Strigaborði - Með tveim Blúndum - 50 mm - 5 m
SK sykurmassalím
Muffinsform - Super Wings - 50 stk
Kökuspjald - Rétthyrnt - Stíft - Silfur - 33 x 23 cm
Servíettur - Hestaskeifur - 25 x 25 cm - 16 stk
Sápukúlur - Pearl Ribbon - 425ml - 24 stk
Nammibox - Bleik og hvít röndótt - 20 stk
Kerti - Stjörnur - Silfur - 2 cm - 5 stk
Merkimiðar - Little Plane - 6 stk
Partýhattar - Blandaðir holographic litir - 120 stk
Frauðplast fyrir kökupinna
Súkkulaðihjúpur - PME - 340 g - Dökkblár
Álblaðra - Kringlótt - 45 cm - Happy Birthday - Prinsessa


