Pantastic bökunarmót – Unicorn
2.345 kr.
Pantastic bökunarmótin eru úr hitaþolnu plasti. Það má baka mótin upp að 190° C.
Leiðbeiningar: Spreyið mótin með matarolíu og stráið hveiti yfir olíuna. Setjið deigið í mótið og bakið samkvæmt bökunarleiðbeiningum. Setjið mótið ekki beint ofan á ofnskúffu eða grind. Setjið smjörpappír eða silíkonmottu undir. Það má einnig setja mótið í örbylgjuofn. Þegar kakan er tilbúin, takið mótið úr ofninum og leyfið að kólna í um 5 mínútur. Losið kökuna úr mótinu og kælið á grind. Skreytið með kremi eða sykurmassa.
Þvoið mótið í volgu vatni með mjúkum bursta.
Stærð: 34 x 21 x 3 cm
Uppselt


Kökuskreytingasett - Captain America - 5 stk
Smákökuskeri - Kisuhöfuð - 10,5 cm
Kortakassi - Brúnn - 24 x 24 x 24 cm
Servíettur - Twinkle Stjörnur - 33 x 33 cm - 16 stk
Blöðrulóð - Stjarna - Metallic - Fjólublátt
Kökuspjald - Ferkantað - Þykkt - Silfur - 45
Servíettur - Bláar með gylltum stjörnum - 25 x 25 cm - 16 stk
Sítrónusýra - Duft - 96 g
Kortakassi - Hvítur og gylltur - 24 x 24 x 24 cm
Konfektmót úr áli - Gull - 4,8 x 5,2 cm - Hæð 1,5 cm - 20 stk
Blómalímband - Hvítt - 27m
Bökunarmót - Hólf - Piparkökukarlar og jólatré - 6 hólf
Fánalengja - Make a Wish - Unicorn - Silfur - 15 x 60 cm




