Plastmót – Piparkökukarlar
650 kr.
Það er auðvelt að búa til konfekt og sykurmassaskreytingar í plastmótunum.
Leiðbeiningar fyrir súkkulaði: Þurrkið létt úr mótinu með þurru bréfi og hellið súkkulaði í mótið. Kælið í ísskáp í um 30 mínútur eða í frysti í 10-15 mínútur, eða þar til súkkulaðið er orðið hart. Sláið súkkulaðið úr mótinu.
Leiðbeiningar fyrir sykurmassa: Setjið örlítið Palmín eða flórsykur í mótið og þrýstið sykurmassanum ofan í það. Skerið umfram sykurmassa í burtu og takið massann úr mótinu.
Á lager


Pappadiskar - Rose Gold - 13 x 23 cm - 8 stk
Bökunarmót - Ferkantað - PME - Hæð 7,6 cm - 40,6 x 30,5 cm
Servíettur - Unicorn - Party Time - 33 x 33 cm - 16 stk
Íspinnaprik - Decora - Birki - 11,4 cm - 100 stk
Kerti - HAPPY BIRTHDAY - Mikki mús, Mína og Andrés - 13 stk
Oblátublóm - Rósir - 3,5 cm - 8 stk - Bleik
Álblaðra - Form - 48 cm - It´s a Boy - Stjarna - Blá
Blöðrur - Strong - Happy New Year - Pastel - Svartar - 30 cm - 6 stk
Sykurskraut - Fótbolti - 8 stk
Kökukassi - Rétthyrndur - Hvítur - 38 x 27,5 x 12,5 cm
Kökuspjald - Kringlótt - Stíft - Gyllt með blúndu - 24 cm
Súkkulaði - Callebaut - Mjólkur 33,6% - 400 gr
Löberblúnda - Beinhvít - 15 cm x 9 m
Pappadiskar - Truly Scrumptious - 22 cm - 12 stk
Rainbow Dust duftmatarlitur - Radical Red
Plastmót - Tvöfaldur kassi

