Sleikjóprik – 30 cm – 40 stk
750 kr.
Frábær löng hvít sleikjóprik. Prikin eru stíf og þau þola mikinn hita. Það má því nota prikin í bræddan sykur, súkkulaði og til þess að búa til smákökusleikjó. Prikið má fara í bakaraofn og það þolir að minnsta kosti 180 gráðu hita án þess að gulna.
Prikin eru flott fyrir stóra kökusleikjóa!
Magn: 40 stk.
Lengd: 30 cm.
Uppselt