Sprautustútur úr plasti – Nr. 2012
495 kr.
Plaststútarnir eru gerðir úr hágæðaplasti sem bognar ekki við átak. Það má setja þá í örbylgjuofn og uppþvottavél, þeir ryðga ekki og þeir litast ekki af matarlitum. Stútarnir fljóta í vatni og því er auðvelt að finna þá í vaskinum og minni líkur eru á að þeir fari ofan í niðurfallið.
Kosturinn við að nota plaststút í stað stálstúts er að hann hitnar og kólnar mun minna en stálið og því minni líkur á að súkkulaði og krem stirðni í þeim á meðan unnið er. Ef það gerist má setja sprautupokann í örbylgjuna í smá stund til þess að mýkja kremið eða súkkulaðið.
Uppselt


SK sykurmassi - 250 g - Svartur
Pappaglös - DRUNK IN LOVE - Bleik - 260 ml - 6 stk
Gjafapokar með límmiðum - Svartir og hvítir - 14 x 13 cm - 6 stk
Kökuspjald - Kringlótt - Gyllt/Svart - 24 cm
Pappadiskar - We ♥ Pink - 18 cm - 12 stk
Silíkonbökunarmót - Hólf - Dome - 3 x 1,5 cm - 24 hólf
Sprautustútur úr stáli - Nr. 133


