Sykurmassasléttari – PME – Rúnaður
1.465 kr.
Sykurmassasléttarinn er nauðsynlegt áhald þegar sykurmassi er settur á kökur. Notið sléttarann til þess að forma og slétta úr sykurmassanum á kökunni til þess að koma í veg fyrir að hann krumpist á hliðum kökunnar og til þess að þrýsta út lofti sem getur myndast milli kökunnar og sykurmassans. Sykurmassasléttarinn er einnig frábær til þess að skerpa eða rúnna brúnir kökunnar.
Stærð: 8,4 cm x 16,9 cm
Á lager


FPC silíkonmót - Jólakúlur
Pinata - Lítil - Unicorn - 17 cm
Kerti - Snúin - Iridescent - Hvít - 24 stk
Muffinsform - Frozen II - 25 stk
Extract - Madagascar Vanilla - 118 ml
Kerti - Avengers - Captain America
Sykurmassaáhald - 10 - PME






